Sjórinn er vefsíđa Hins Íslenska Sjávarútvegsfrćđafélags,
fagfélags Sjávarútvegsfrćđinga á Íslandi sem stofnađ var á
Sjómannadaginn 2002. Síđan mun eflast og styrkjast rétt eins og félagiđ.
Hlutverk félagsins er:
1. Ađ gćta hagsmuna Sjávarútvegsfrćđinga.
2. Ađ efla hagnýta menntun og rannsóknir í Sjávarútvegsfrćđum á Íslandi.
3. Ađ stuđla ađ ţví ađ félagsmenn njóti frćđslu og endurmenntunar.
4. Ađ kynna menntun félagsmanna og efla ímynd ţeirra.
5. Ađ efla kynni og tengsl félagsmanna.
6. Ađ vinna ađ bćttri ímynd íslensks sjávarútvegs. |