Sjórinn

-hafiđ-

 

 

 
 
 

Stjórn og nefndir HÍS

 
 

Ađalstjórn HÍS

Formađur: Arnljótur Bj. Bergsson
Varaformađur: Örn Eyfjörđ Jónsson
Fjársýslumađur: Karl Már Einarsson
Ađalritari: Bergur L. Guđmundsson
Međstjórnandi: Björn Gíslason

Međstjórnandi: Elvar Árni Lund

Međstjórnandi:

Međstjórnandi:

Međstjórnandi:

 

Endurskođandi:

Fastanefndir HÍS
 

Vefnefnd:
Formađur: Bergur L. Guđmundsson (Ađalritari)
Međstjórnandi: Hörđur Sćvaldsson
Međstjórnandi: Steinar Rafn Baldursson
 

Menntanefnd:
Formađur: Örn Eyfjörđ Jónsson (Varaformađur)
Međstjórnandi: Stefán B. Gunnlaugsson
Međstjórnandi: Jón Ţórđarson

 

 

 
 

Lög félagsins

 

1.gr.

Félagiđ heitir ,,Hiđ Íslenska Sjávarútvegsfrćđafélag" og hefur ađsetur sitt á Akureyri.

 

2.gr.

Hiđ Íslenska Sjávarútvegsfrćđafélag, HÍS, er fagfélag Sjávarútvegsfrćđinga, háskólamenntađra einstaklinga á sviđi Sjávarútvegsfrćđa á Íslandi.
Hlutverk félagsins er:
1. Ađ gćta hagsmuna Sjávarútvegsfrćđinga.

2. Ađ efla hagnýta menntun og  rannsóknir í Sjávarútvegsfrćđum á Íslandi.
3. Ađ stuđla ađ ţví ađ félagsmenn njóti frćđslu og endurmenntunar.
4. Ađ kynna menntun félagsmanna og efla ímynd ţeirra.
5. Ađ efla kynni og tengsl félagsmanna.

6. Ađ vinna ađ bćttri ímynd íslensks sjávarútvegs

 

3.gr.

Félagsmađur getur hver sá orđiđ, sem lokiđ hefur hiđ minnsta 90 eininga/180 ECTS ţverfaglegu Bakkalár (B.Sc) prófi í Sjávarútvegsfrćđum á raungreinagrunni viđ viđurkenndan íslenskan háskóla eđa 60 eininga/120 ECTS ţverfaglegu Meistaraprófi (M.Sc) í Sjávarútvegsfrćđum viđ viđurkenndan íslenskan háskóla. Stjórn félagsins tekur ákvörđun um inntöku nýrra félagsmanna.
Stjórn félagsins er heimilt ađ veita inntöku ţeim sem ekki uppfylla skilyrđi skv. 1. mgr. 3gr, hafi umsćkendur lokiđ háskólanámi í sjávarútvegsfrćđum viđ ađra viđurkennda háskóla, ađ fenginni umsögn Menntanefndar.

 

4.gr.

Stjórn félagsins getur kjöriđ heiđursfélaga félagsmenn, sem  leyst hafa af hendi mikilsverđ störf á sviđi sjávarútvegs eđa unniđ sérlega mikil störf fyrir félagiđ.

 

5.gr.

Stjórn félagsins getur vikiđ félagsmanni úr félaginu, ef henni ţykja efni standa til, en boriđ getur hann mál sitt undir almennan félagsfund.

 

6.gr.

Ársfundur hefur ćđsta vald í málefnum félagsins. Skal hann haldinn ađ hausti, í tengslum viđ íslensku sjávarútvegssýninguna ţegar svo ber viđ. Ársfund skal bođa međ tölvupósti međ 7 daga fyrirvara hiđ skemmsta.
Ársfundur er lögmćtur sé löglega til hans bođađ og rćđur afl atkvćđa úrslitum mála nema annars sé getiđ í samţykktum ţessum. Atkvćđisrétt hafa skuldlausir félagsmenn.

 

7.gr.

Ţessi mál skulu tekin fyrir á Ársfundi:
1. Skýrsla um störf félagsins á liđnu  starfsári.
2. Reikningsskil.
3. Samantekt yfir inngöngu nýrra félagsmanna

4. Breytingar á samţykktum félagsins.
5. Ákvörđun árgjalds
6. Kosning stjórnar.
7. Kosning endurskođenda.
8. Önnur mál.

 

8.gr.

Stjórn félagsins skal skipuđ átta félagsmönnum. Hver stjórnarmađur skal kjörinn sérstaklega međ bundinni kosningu til eins árs í senn í eftirfarandi röđ:

Formađur.
Varaformađur.
Fjársýslumađur.
Ađalritari.
Međstjórnandi.

Međstjórnandi.

Međstjórnandi.

Međstjórnandi.


Kosningar skulu vera skriflegar sé ţess óskađ. 

 

9.gr.

Á ađalfundi skal kjósa einn endurskođanda međ bundinni kosningu og skal kosning fara fram skriflega, sé ţess óskađ.

 

10.gr.

Stjórn félagsins rćđur málefnum félagsins međ ţeim takmörkunum, sem samţykktir ţess setja. Hún tekur nánari ákvarđanir um starfsemi félagsins og ber ábyrgđ á fjárreiđum ţess. Hún skuldbindur félagiđ gagnvart öđrum ađiljum og er undirskrift formanns og fjársýslumanns nćgileg til  ţess.
Stjórn félagsins ákveđur félagsgjöld hverju sinni í upphafi starfsárs og skulu ţau greidd eigi síđar en 1. nóvember ár hvert.

Gerđir stjórnarinnar skulu bókađar.

 

11.gr.

Innan félagsins skal starfa tvćr fastanefndir:
1. Vefnefnd. Hlutverk nefndarinnar er ađ hafa umsjón međ kynningarmálum félagsins, halda utan um vefsíđu félagsins. Formađur nefndarinnar er ađalritari félagsins, en ađ auki skal stjórn félagsins skipa 2 ađra félagsmenn í nefndina, í upphafi starfsárs.

2. Menntanefnd. Hlutverk nefndarinnar er ađ annast samskipti viđ menntunarađila sjávarútvegsfrćđinga og auka samskipti félagsmanna. Nefndin skal halda utan um samţykktir og breytingar á ţeim. Formađur nefndarinnar er varaformađur félagsins en ađ auki skal stjórn félagsins skipa 2 ađra félagsmenn í nefndina, í upphafi starfsárs. Menntanefnd fjallar um umsóknir nýrra félaga, sem ekki hafa lokiđ prófi í sjávarútvegsfrćđum viđ viđurkennda íslenska háskóla. Menntanefnd er umsagnarađili um viđurkenningu íslenskra háskóla, ţađ er hvađ nám í sjávarútvegfrćđum ţurfi ađ innihalda til ţess ađ einstaklingar ljúki fullnađarprófi í sjávarútvegsfrćđum á háskólastigi.  Viđ viđurkenningu á hćfi íslenskra háskóla skal menntanefnd notast til viđ reglur Hins Íslenska Sjávarútvegsfrćđafélags um ţá áfanga sem ađ lágmarki skulu vera í sjávarútvegsfrćđinámi.

 

12.gr.

Stjórn félagsins er heimilt ađ stofna til annarra nefnda en ađ ofan greinir og jafnframt ađ fela fastanefndunum sérstök verkefni önnur en  greinir í 11. gr.

 

13.gr.

Reikningsár félagsins er frá 1. september til 31. ágúst.

 

14.gr.

Samţykktum ţessum má breyta á ársfundi félagsins og skal í fundarbođi geta ţeirra breytinga sem bera á upp. Til ţess ađ breytingar samţykkta félagsins nái fram ađ ganga ţarf 2/3 greiddra atkvćđa.

 

15.gr.

Samţykktir ţessar öđlast ţegar gildi.

 

 

Efst á síđu